Samsstarfssamningi Inkasso og KSÍ um næst efstu deildir Íslandsmótsins er nú lokið eftir fjögurra ára farsælt samstarf. Næst efstu deildir karla og...
Þátttökugögn (þátttökueyðublað og upplýsingar í símarskrá) fyrir knattspyrnumótin 2020 hafa verið birt á vef KSÍ.
Mótanefnd KSÍ hefur lokið við niðurröðun leikja í Lengjubikarnum 2020.
Leikir á Reykjavíkurmóti meistaraflokks karla og kvenna hafa verið staðfestir á heimasíðu KSÍ.
Á fundi aga- og úrskurðarnefndar þann 17. desember var leikmaður Augnabliks, Haukur Baldvinsson, úrskurðaður í fjögurra leikja bann.
Bókin Íslensk knattspyrna 2019 er komin út. Víðir Sigurðsson skrifar bókina eins og hann hefur gert samfleytt frá árinu 1982. Bókin er 272 blaðsíður...