Þorvaldur Örlygsson, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur tilkynnt byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Albaníu.
Drög að niðurröðun leikja í Lengjubikarnum 2020 hefur verið birt á vef KSÍ Athugasemdum við niðurröðun leikja ber að skila í síðasta lagi...
U20 ára landslið karla mætir Englandi á þriðjudag í vináttuleik og fer leikurinn fram á Adams Park í High Wycombe.
U19 ára landslið karla mætir Albaníu á þriðjudag í síðasta leik liðsins í undankeppni EM 2020, en leikið er í Belgíu.
Ísland vann 2-1 sigur gegn Moldóvu í síðasta leik liðsins í undankeppni EM 2020. Gylfi Þór Sigurðsson og Birkir Bjarnason skoruðu mörk Íslands.
Erik Hamrén, landsliðsþjálfari A karla, hefur tilkynnt byrjunarlið liðsins fyrir leikinn gegn Moldóvu.