Vilhjálmur Alvar Þórarinsson, Gylfi Már Sigurðsson og Birkir Sigurðarson eru núna staddir í Tyrklandi á VAR námskeiði hjá UEFA.
Stjórnarfundur 22. nóvember 2019 kl. 16:00 – Laugardalsvöllur Fundur nr. 2225 – 9. fundur 2019/2020
Árni Þ. Þorgrímsson, fyrrum varaformaður KSÍ, er látinn 88 ára að aldri.
Á föstudag kemur í ljós hverjir mótherjar Íslands verða í undankeppni EM 2020.
Laugardaginn 23. nóvember fer fram árlegur fundur formanna og framkvæmdastjóra aðildarfélaga KSÍ. Drög að dagskrá liggja fyrir.
Æfingar í Hæfileikamótun N1 og KSÍ eru farnar af stað aftur eftir stutt frí. Nú eru tvær æfingar búnar og fóru þær báðar fram í Egilshöll.