ÍA er úr leik í Unglingadeild UEFA eftir 1-4 tap gegn Derby County, en leikið var á Pride Park.
Ísland fer upp um eitt sæti á nýjum heimslista FIFA sem hefur verið gefinn út.
Kaupendur ársmiða og haustmiða á leiki Íslands í undankeppni EM verða í forgangi þegar miðasala opnar á heimaleik Íslands í umspili um sæti í...
Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U15 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í úrtaksæfingum 9.-11. desember.
Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U16 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í úrtaksæfingum 11.-13. desember.
Áhugasömum samtökum eða öðrum aðilum býðst að sækja um formlegt samstarf við KSÍ um samfélagsleg verkefni. Með hverri umsókn þurfa að fylgja...