A landslið kvenna verður ekki á meðal þátttökuþjóða á Algarve Cup 2020, en Ísland hefur leikið á mótinu samfleytt frá 2007.
Dregið hefur verið í undankeppni EM 2021 hjá U17 og U19 kvenna.
Hópur hefur verið valinn fyrir Afreksæfingar KSÍ á Norðurlandi sem fara fram 1. og 19. desember.
Á föstudaginn skýrist hvaða liðum U17 og U19 ára landslið kvenna mæta í milliriðlum undankeppni EM 2020.
Dregið verður í lokakeppni EM 2020 á laugardaginn og fer drátturinn fram í Búkarest í Rúmeníu.
Á fundi stjórnar KSÍ þann 22. nóvember sl., samþykkti stjórn KSÍ breytingar á leyfisreglugerð KSÍ.