Á fundi stjórnar KSÍ þann 22. nóvember sl., samþykkti stjórn KSÍ breytingar á reglugerð KSÍ um knattspyrnumót.
Hópur hefur verið valinn fyrir afreksæfingar KSÍ/Þjálfum saman á Suðvesturlandi miðvikudaginn 4. desember.
ÍA mætir Derby County á miðvikudag í síðari viðureign liðanna í Unglingadeild UEFA.
Ívar Orri Kristjánsson dæmir leik Sogndal IL og FC Sheriff Tiraspol í Unglingadeild UEFA.
Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U15 karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í úrtaksæfingum 4.-6. desember.
Ísland mætir Rúmeníu í undanúrslitum umspils undankeppni EM 2020, en dregið var í höfuðstöðvum UEFA í Nyon.