Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið hóp fyrir úrtaksæfingar 25.-27. nóvember.
KSÍ býður aðildarfélögum sambandsins til formanna- og framkvæmdastjórafundar laugardaginn 23. nóvember 2019 í höfuðstöðvum KSÍ á Laugardalsvelli.
Vegna forfalla er eitt laust sæti í Íslandsmótinu innanhúss í karlaflokki, Futsal.
Knattspyrnusamband Íslands mun halda KSÍ III þjálfaranámskeið helgina 29. nóvember-1. desember 2019. Námskeiðið fer fram á höfuðborgarsvæðinu.
Helgi Mikael Jónasson dæmir leik Tékklands og San Marínó í undankeppni EM 2021 hjá U21 karla.
Erik Hamrén, þjálfari A landsliðs karla, hefur kallað Ingvar Jónsson og Hólmar Örn Eyjólfsson í landsliðshópinn fyrir leikina við Tyrki og Moldóva.