Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið hópa fyrir leik U21 karla gegn Ítalíu og leik U20 karla gegn Englandi.
Hæfileikamótun N1 og KSÍ fer fram á Höfuðborgarsvæðinu sunnudaginn 17. nóvember, en um er að ræða æfingu fyrir stúlkur.
Ísland vann 2-0 sigur gegn Svíþjóð í síðari vináttuleik liðanna, en leikið var í Egilshöll. Sveindís Jane Jónsdóttir og Karólína Lea VIlhjálmsdóttir...
Þórður Þórðarson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur tilkynnt byrjunarlið liðsins fyrir leikinn gegn Svíþjóð.
Erik Hamrén, landsliðsþjálfari A karla, hefur tilkynnt hópinn sem mætir Tyrklandi og Moldóvu í undankeppni EM 2020.
ÍA tapaði 1-2 fyrir Derby County í fyrri leik liðanna í Unglingadeild UEFA, en leikurinn fór fram á Víkingsvelli.