UEFA hefur sett á laggirnar starfshóp um krossbandaslit hjá knattspyrnukonum.
Samtök Evrópskra knattspyrnufélaga halda vefnámskeið um umhverfisvernd.
Í tilefni af degi sjálfboðaliðans þann 5. desember munu ÍSÍ og UMFÍ bjóða sjálfboðaliðum íþróttahreyfingarinnar að koma í Íþróttamiðstöðina í...
Íþróttaeldhugi ársins verður tilnefndur í annað sinn samhliða lýsingu á kjöri Íþróttamanns ársins 2023.
KSÍ, HSÍ og KKÍ, með stuðningi Lyfjaeftirlits Íslands, vinna um þessar mundir að verkefni sem gengur út á að hvert íþróttafélag skipi sérstakan...
KSÍ útskrifaði á dögunum þjálfara með KSÍ Pro/UEFA Pro þjálfararéttindi, en 13 þjálfarar sátu námskeiðið.