25. nóvember: Opinn fundur um mannvirkjamál / Formanna- og framkvæmdastjórafundur KSÍ.
Mótamál yngri flokka, WyScout og starf Grétars Rafns Steinssonar hjá Leeds voru á meðal viðfangsefna yfirþjálfarafundar KSÍ.
Fræðsludeild KSÍ hefur náð samkomulagi við International Soccer Science and Performance Federation (ISSPF) um samstarf er varðar þjálfaramenntun.
Alþjóðlega knattspyrnumótið "Football & Fun", sem haldið hefur verið undir fána Würth á Íslandi um margra ára skeið, fer fram í Egilshöll laugardaginn...
Á ráðstefnunni "Vinnum gullið" sem fram fer 20. nóvember verða kynnt áform um eflingu afreksíþróttastarfs á Íslandi með bættri aðstöðu, stuðningi og...
Samstarfsverkefni KSÍ og Barnaheilla er í fullum gangi og eru fyrirhugaðar fimm heimsóknir á landsbyggðina í nóvember.