• mán. 07. jan. 2008
  • Fræðsla

Héraðsdómaranámskeið 17. janúar

FIFA_domari
FIFA_domari

Fimmtudaginn 17. janúar kl. 18:00 verður haldið námskeið í höfuðstöðvum KSÍ fyrir héraðsdómara.

Fyrirlesari verður Gylfi Þór Orrason og mun hann fjalla um ýmis hagnýt mál sem snúa að dómgæslunni.

Námskeiðið er hugsað fyrir héraðsdómara og þá unglingadómara sem hafa áhuga á að öðlast héraðsdómararéttindi.

Aðgangur er ókeypis en þátttakendur staðfesti þátttöku á magnus@ksi.is