• fim. 24. nóv. 2011
  • Fræðsla

Breiðablik auglýsir eftir þjálfurum í 5. flokk kvenna og 7. flokk karla

Breiðablik
Breidablik

Knattspyrnudeild Breiðablik er fjölmennasta knattspyrnudeild landsins með yfir 1300 iðkendur. Deildin leggur mikla áherslu á að ráða til sína hæfa og metnaðarfulla þjálfara sem eru tilbúnir að starfa eftir stefnu félagsins og við topp aðstæður.

Æskilegt er að umsækjendur hafi reynslu og réttindi af þjálfun eða kennslu.

Félagið óskar eftir þjálfara í 7. flokk karla sem getur hafið störf sem fyrst.

Þjálfarastaða í 5. flokki kvenna er fá áramótum.

Umsóknir og fyrirspurnir berast á arnarbill@breidablik.is eða í síma 896 5988 og 510 6409