• fim. 23. ágú. 2012
  • Fræðsla

28 þjálfarar útskrifuðust með KSÍ A þjálfaragráðu

UEFA-A-utskrift-2012
UEFA-A-utskrift-2012

28 þjálfarar útskrifuðust með KSÍ A gráðu um helgina en þjálfararnir voru útskrifaðir við athöfn sem fram fór fyrir bikarúrslitaleik karla.  Þar með hafa 170 manns útskrifast með gráðuna frá upphafi.

Nöfn þeirra sem útskrifuðust að þessu sinni eru:

Arnar Hallsson
Auðun Helgason
Björgvin Karl Gunnarsson
Bojana Besic
Búi Vilhjálmur Guðjónsson
Davíð Snorri Jónasson
Dúfa Dröfn Ásbjörnsdóttir
Halldór Örn Þorsteinsson
Helgi Sigurðsson
Hlynur Birgisson
Hreinn Hringsson
Jóhann Ingi Jóhannsson
Jóhannes Harðarson
Jón Hálfdán Pétursson
Jón Steindór Þorsteinsson
Kári Steinn Reynisson
Kristján Ómar Björnsson
Lárus Grétarsson
Óðinn Sæbjörnsson
Ólafur Tryggvi Brynjólfsson
Óskar Bragason
Sándor Zoltan Fórizs
Sigurbjörn Örn Hreiðarsson
Srdjan Tufegdzic
Vilhjálmur Kári Haraldsson
Víglundur Páll Einarsson
Þórður Jensson
Þórhallur Siggeirsson

UEFA-A-utskrift-2012