• fim. 23. maí 2013
  • Fræðsla

Súpufundur KSÍ - Sigurður Ragnar fjallaði um leikjaálag ungra leikmanna

11.-supufundur
11.-supufundur
Súpufundur KSÍ, sá ellefti í röðinni, fór fram í hádeginu í gær í höfuðstöðvum KSÍ.  Þar flutti Sigurður Ragnar Eyjólfsson, fræðslustjóri KSÍ og landsliðsþjálfari, hugleiðingar um leikjaálag hjá ungum leikmönnum.
 
Fundurinn var vel sóttur, rúmlega 50 manns mættu á staðinn og um 30 manns fylgdust með fyrirlestrinum á netinu.  Hér að neðan má finna myndband frá súpufundinum og glærur Sigurðar Ragnars.