• mán. 16. des. 2013
  • Fræðsla

Fylkir auglýsir eftir þjálfara fyrir 4. flokk karla

Fylkir
fylkir1b

Knattspyrnudeild Fylkis leitar að þjálfara fyrir 4. flokk karla sem getur hafið störf strax.  Viðkomandi þarf vera með reynslu af þjálfun og viðeigandi menntun. Áhugasömum er bent á að vera í sambandi við íþróttafulltrúa Fylkis, Hörð Guðjónsson með því að senda tölvupóst á netfangið hordur@fylkir.com eða með því að hringja í síma 571-5604.