• fim. 29. jan. 2015
  • Hæfileikamótun
  • Fræðsla

Hæfileikamótun KSÍ og N1 2015 að hefjast

Knattspyrnuhúsið Báran Hornafirði
Baran-Hornafirdi

Þessa dagana er Hæfileikamótun KSÍ og N1 að fara af stað og er það Halldór Björnsson sem fer fyrir verkefninu.  Fyrsti staðurinn sem Halldór heimsækir er Hornafjörður.

Æfingarnar eru fyrir bæði stelpur og stráka  sem eru fædd 2001 og 2002.

Dagskrá heimsóknar á Hornafjörð:

Fimmtudagur 5. febrúar:

15.30 - Fundur með stúlkum - Fyrirlestur um hugarfar,markmiðasetningu og undirbúning fyrir landslið ásamt fleiru.

16.15 - Æfing með stúlkum

17.30 - Æfing með drengjum

18.15 - Fundur með drengjum - Fyrirlestur um hugarfar,markmiðasetningu og undirbúning fyrir landslið ásamt fleiru.

Föstudagur 6. febrúar:

14:00 - Æfing með stúlkum

15:15 - Æfing með drengjum

Eftirtaldir leikmenn eru boðaðir á úrtaksæfingar á Hornafirði:

Stelpur:

Birna Rós Valdimarsdóttir
Thelma Ýr Þórhallsdóttir
Vigdís María Geirsdóttir
Harpa  Lind Helgadóttir
Sandra Rós Karlsdóttir
Edda Björg Eiríksdóttir
Hafdís Rut Vilhjálmsdóttir
Hafdís Ýr Sævarsdóttir
Malín Ingadóttir
Margrét Líf Margeirsdóttir
Nanna Guðný Karlsdóttir
Sara Kristín Kristjánsdóttir
Stefanía Björg Olsen
Ingibjörg  María Jónsdóttir
Arnrún Mist Óskarsdóttir

Ástrós Aníta Óskarsdóttir

 

Strákar:

Steindór Már Ólafsson
Sigursteinn Már Hafsteinsson
Oddleifur Eiríksson
Kristofer Hernandez
Kári Svan Gautason
Júlíus Aron Larsson
Hafsteinn Elvar Aðalsteinsson
Dagur Freyr Sævarsson
Björgvin Freyr Larsson
Axel Elí Friðriksson
Auðunn Ingason
Vignir Blær Ásmundsson

 Helstu markmið hæfileikamótunar KSÍ eru að:

  • Fjölga þeim leikmönnum sem fylgst er með.
  • Fylgjast með yngri leikmönnum en áður og undirbúa þá fyrir hefðbundnar landsliðsæfingar.
  • Koma á móts við minni staði á landsbyggðinni og mæta þeirra þörfum.
  • Koma á móts leikmenn stærri félaga á höfuðborgarsvæðinu sem að öllu jöfnu væru ekki valdir á landsliðsæfingar.
  • Bæta samskipti við aðildarfélögin og kynna fyrir þeim stefnu KSÍ í landsliðsmálum.
  • Undirbúa leikmenn enn betur til þess að mæta á landsliðsæfingar seinna með fræðslu.

Nánari upplýsingar veitir Halldór Björnsson, halldorb@ksi.is