• mið. 06. mar. 2019
  • Fræðsla
  • Hæfileikamótun

Hæfileikamótun N1 og KSÍ á Suðurlandi 15. mars

Föstudaginn 15. mars fer fram Hæfileikamótun N1 og KSÍ á Suðurlandi.  Æfingarnar fara fram í Hveragerði undir stjórn Lúðvíks Gunnarssonar þjálfara.  Til æfinganna hafa verið valdir tæplega 40 leikmenn, drengir og stúlkur, frá fimm félögum - Hamri, KFR, Selfossi, Sindra og Ægi.

Eftirtaldir leikmenn hafa verið valdir til að taka þátt.  Frekari upplýsingar veitir Lúðvík Gunnarsson (ludvik@ksi.is).  Félög eru vinsamlegast beðin um að tilkynna um forföll til Lúðvíks.

Drengir – Mæting 13:45

Selfoss

Alexander Cilve Vokes

Arnór Elí Kjartansson

Daði Kolviður Einarsson

Einar Bjarki Einarsson

Einar Breki Sverrisson

Elías Karl Heiðarsson

Elvar Orri Sigurbjörnsson

Fannar Hrafn Sigurðarson

Magnús Arnar Hafsteinsson

Óðinn Freyr Björnsson

KFR

Elías Páll Jónsson

Guðmundur Brynjar Guðnason

Gunnar Guðmundsson

Heiðar Óli Jónsson

Ísak Guðnason

Olgeir Otri Engilbertsson

Sveinn Skúli Jónsson

Teitur Snær Vignisson

Hamar

Ívar Dagur Sævarsson

Ólaftur Jóhann Ævarsson

Óliver Þorkelsson

Stúlkur – Mæting 15:15

Selfoss

Alexia Björk Þórisdóttir

Ástdís Lára Svavarsdóttir

Elísabet Björgvinsdóttir

Embla Dís Gunnarsdóttir

Hekla Rán Kristófersdóttir

Katrín Ágústsdóttir

Melkorka Hilmisdóttir

Rebecca Jasmine Pierre

Sóldís Malla Steinarsdóttir

KFR

Emilía Sif Sveinbjarnardóttir

Jódís Assa Antonsdóttir

Hrefna Dögg Ingvarsdóttir

Þóra Guðrún Tómasdóttir

Ægir

Katrín Ósk Þrastardóttir

Auður Helga Halldórsdóttir

Sindri

Anna Lára Grétarsdóttir