• mið. 10. jún. 2015
  • Fræðsla

Knattspyrnuskóli drengja á Laugarvatni 15. – 19. júní 2015

Soccer-Wallpaper-Shoot-Ball

Knattspyrnuskóli drengja  fer fram í næstu viku að Laugarvatni. Leikmenn í skólanum í ár fæddir 2001.

Meðal þess sem leikmenn þurfa að taka með sér er:

·       Sundföt og handklæði

·       Utanhússfótboltaföt + skór + legghlífar

·       Innanhússkó

·       Sængurföt (svefnpoki / sæng / koddi)

·       Hlý föt + vindgalla

·       Snyrtidót

·       Inniskór

·       Vatnsbrúsi

·       Föt til útiveru

Mæting er stundvíslega kl. 15:00 mánudaginn 15. júní á skrifstofu KSÍ á Laugardalsvelli.

Ganga þarf frá greiðslu fyrir dvölina fyrir brottför (reikn. 0101-26-700400 kt. 700169-3679). 

Vinsamlegast gangið frá greiðslumáta við Pálma Jónsson S:510-2906 eða palmi@ksi.is

Kostnaður er kr. 20.000 fyrir hvern þátttakanda og eru ferðir til og frá Laugavatni innifaldar í gjaldinu, sem og fullt fæði og gisting.

Ætlast er til þess að leikmenn borði ekki sælgæti á meðan á dvöl þeirra í skólanum stendur.

Dagskrá fyrir námskeiðið.

Leikmenn:

 
1 Ísak Snær Þorvaldsson Afturelding
2 Þórður Gunnar Hafþórsson BÍ/Bolungarvík
3 Steinar Hákonarson Breiðablik
4 Sveinn Margeir Hauksson Dalvík
5 Einar Örn Harðarson FH
6 Hilmir Hrafnsson Fjölnir
7 Aron Snær Ingason Fram
8 Stígur Annel Ólafsson Fylkir
9 Dusan Lukic Grindavík
10 Daði Már Patrekur Jóhannsson Grótta
11 Vadim Senkov Hamar
12 Brynjar Bjarkason Haukar
13 Jón Kristinn Ingason HK
14 Anton Ingi Tryggvason Hvöt
15 Hilmir Freyr Heimisson Hörður
16 Guðjón Ernir Hrafnkelsson Höttur
22 Benjamin Mehic ÍA
17 Jón Kristinn Elíasson ÍBV
18 Ottó Björn Óðinsson       KA
19 Gunnólfur Björgvin Guðlaugsson Keflavík
20 Hrannar Snær Magnússdór KF
21 Dagur Þórðarsson KFR
23 Kári Gunnarsson Kormákur
24 Sigmundur Nói Tómasson KR
25 Falur Orri Guðmundsson Njarðvík
26 Björn Ellert Pálsson Reynir S.
27 Valdimar Jóhannson Selfoss
28 Kári Svan Gautason Sindri
29 Brynjar Snær Pálsson Skallagrímur
30 Helgi Jónsson Stjarnan
31 Sæþór Ívan Viðarsson Umf.Leiknir
32 Benedikt V. Warén Valur
33 Ronnel Haukur Viray Víðir
34 Benedikt Björn Ríkarðsson Víkingur Ólafsvík
35 Bjarki Kristjánsson Víkingur R
36 Atli Barkarson Völsungur
37 Páll Veigar Ingvason Þór
38 Alexander Sigurðarson Þróttur
39 Adam Örn Guðmundsson Þróttur N
40 Jón Gestur Ben Birgisson Þróttur Vogum
 41  Bragi Karl Bjarkason  ÍR