• mið. 12. sep. 2018
  • Landslið

U19 kvenna - Hópurinn fyrir undankeppni EM 2019

Þórður Þórðarson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið eftirtalda leikmenn til keppni í undankeppni EM 2019 sem fram fer í Armeníu 29.september – 9.október 2018.

Hópurinn:

Eva Rut Ásþórsdóttir | Afturelding
Íris Una Þórðardóttir | Keflavík
Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir | Breiðablik
Katla María Þórðardóttir | Keflavík
Alexandra Jóhannsdóttir | Breiðablik
Sveindís Jane Jónsdóttir | Keflavík
Karólína Lea Vilhjálmsdóttir | Breiðablik
Barbára Sól Gísladóttir | Selfoss
Sólveig Jóhannesdóttir Larsen | Breiðablik
Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving | Valur
Hildur Þóra Hákonardóttir | Breiðablik
Hlín Eiríksdóttir | Valur
Aníta Dögg Guðmundsdóttir | FH
Stefanía Ragnarsdóttir | Valur
Karólína Jack | HK/Víkingur
Sóley María Steinarsdóttir | Þróttur R
Bergdís Fanney Einarsdóttir | ÍA
Hulda Björg Hannesdóttir | Þór/KA