• fim. 04. okt. 2018
  • Fræðsla

KSÍ I þjálfaranámskeið á Höfn

Mynd - fotbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Knattspyrnusamband Íslands mun halda KSÍ I þjálfaranámskeið á Höfn í Hornafirði helgina 12.-14. október 2018. Námskeiðið er opið öllum sem áhuga hafa og opið er fyrir skráningu.

Dagskrá námskeiðsins er í vinnslu og verður auglýst síðar.

Námskeiðið kostar 19.000 kr. Hægt er að greiða með því að leggja inn á reikning og senda tölvupóst á dagur@ksi.is. Reikningsnúmerið er 0101-26-700400 og kennitalan er 7001693679.

Hægt er að skrá sig með því að fara inn á þessa slóð: https://goo.gl/forms/jksZgIvJHtKvjJYm2