• mán. 08. okt. 2018
  • Landslið

U19 kvenna - 5-1 sigur gegn Belgíu

U19 ára landslið kvenna vann frábæran 5-1 sigur gegn Belgíu í síðasta leik liðsins í undankeppni EM 2019. Það voru þær Hlín Eiríksdóttir, með tvö, Stefanía Ragnarsdóttir, Sveindís Jane Jónsdóttir og Alexandra Jóhannsdóttir sem skoruðu mörk Íslands.

Sigurinn þýðir að Ísland endar á toppi riðilsins með fullt hús stiga, níu talsins, en ljóst var fyrir leikinn að bæði liðin væru komin áfram í milliriðla.

Byrjunarlið Íslands

Aníta Dögg Guðmundsdóttir (M)

Sóley María Steinarsdóttir

Hulda Björg Hannesdóttir

Katla María Þórðardóttir

Bergdís Fanney Einarsdóttir

Hlín Eiríksdóttir

Alexandra Jóhannsdóttir (F)

Stefanía Ragnarsdóttir

Eva Rut Ásþórsdóttir

Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir

Sólveig Jóhannesdóttir Larsen