• fim. 28. feb. 2019
  • Landslið
  • A karla
  • Miðasala

Tryggðu þér miða á heimaleiki við Albaníu og Tyrkland

A landslið karla leikur tvo heimaleiki í undankeppni EM 2020 í júní.  Um hörkuleiki er að ræða gegn erfiðum mótherjum - Albönum og Tyrkjum – og góður stuðningur áhorfenda getur skipt sköpum.  Miðasalan á þessa tvo leiki hefst í byrjun mars á Tix.is – tryggðu þér miða og þitt sæti í stuðningsmannalandsliðinu.  Laugardalsvöllur er okkar vígi.  Styðjum strákana okkar í baráttunni og förum saman á EM 2020!

Undankeppni EM 2020

Ísland-Albanía

Laugardalsvelli

Laugardaginn 8. júní kl. 13:00

Miðasala hefst þriðjudaginn 5. mars kl. 12:00

https://tix.is/is/event/7259/island-albania/

Ísland-Tyrkland

Laugardalsvelli

Þriðjudaginn 11. júní kl. 18:45

Miðasala hefst miðvikudaginn 6. mars kl. 12:00

https://tix.is/is/event/7260/

Stuðningsmenn gestaliða eru hvattir til að kaupa miða í gegnum miðasölu viðkomandi knattspyrnusambands, til að njóta leiksins í félagsskap stuðningsmanna síns liðs.

Supporters of visiting teams are encouraged to purchase tickets through the visiting football association, to enjoy the full match experience among other supporters of their team.

Albanian Football Association website

Turkish Football Association website