• mán. 11. maí 2020
  • COVID-19
  • Skrifstofa

Aðgengi að skrifstofu KSÍ

Mynd - fotbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Frá og með þriðjudeginum 12. maí verður að nýju fullt aðgengi að skrifstofu KSÍ, en aðgengið hefur verið skert um nokkurra vikna skeið vegna Covid-19 ráðstafana.  

Opnunartími skrifstofunnar er 9-16 mánudaga til fimmtudaga, en á föstudögum er opið 9-15.

Aðalsímanúmer KSÍ er 510-2900.

Starfsfólk KSÍ