• lau. 27. jún. 2020
  • Mótamál
  • COVID-19

Þremur leikjum Stjörnunnar í Pepsi Max deild karla frestað

Þremur leikjum Pepsi Max deildar karla hefur verið frestað þar sem meginþorri leikmanna meistaraflokks karla hjá Stjörnunni hefur verið settur í sóttkví. 

Leikirnir sem um ræðir eru eftirfarandi:

  • Stjarnan – KA 28. júní kl. 17.00
  • FH – Stjarnan 5. júlí kl. 19.15
  • Stjarnan – KR 9. júlí kl. 19.15

Nýir leiktímar verða ákveðnir síðar.