• fim. 21. okt. 2021

2266. fundur stjórnar KSÍ - 11. október 2021

2266. fundur stjórnar Knattspyrnusambands Íslands var haldinn mánudaginn 11. október 2021 og hófst kl. 16:00. Fundurinn fór fram í Laugardalnum og á Teams.


Mættir stjórnarmenn: Vanda Sigurgeirsdóttir formaður, Borghildur Sigurðardóttir, Guðlaug Helga Siguðardóttir, Ingi Sigurðsson, Sigfús Ásgeir Kárason, Unnar Stefán Sigurðsson og Valgeir Sigurðsson.

Mættir á teams: Ásgrímur Helgi Einarsson (yfirgaf fundinn kl. 17:28) og Þóroddur Hjaltalín (varamaður í stjórn/yfirgaf fundinn kl. 17:17).

Mættur varamenn í stjórn: Kolbeinn Kristinsson og Margrét Ákadóttir.

Fjarverandi: Helga Helgadóttir og Orri V. Hlöðversson.

Mættur framkvæmdastjóri: Klara Bjartmarz sem ritaði fundargerð.


1. Fundargerð síðasta fundar var lögð fram og samþykkt:
a. Fundargerð 2265

2. Frekari umræðu um starfsreglur stjórnar og vinnulag var frestað.

3. Skipan varaformanna og í nefndir
a. Stjórn KSÍ samþykkti að skipa Margréti Sanders formann kjaranefndar. Kristrún Heimisdóttir sem kjörin var varamaður í nefndinni á ársþinginu 2020 tekur sæti í nefndinni.
b. Tillaga Vöndu Sigurgeirsdóttir formanns KSÍ um Borghildi Sigurðardóttur sem fyrsta varaformann og Valgeir Sigurðsson annan varaformann var samþykkt.
c. Rætt var um nefndarskipan. Nýir formenn (gulmerktir) voru skipaðir í nefndir og þá var í einstaka tilfellum nýjum aðilum bætt í nefndir (gulmerktir). Eftir stendur að skipa í nokkur sæti í nefndum og verður það gert á næsta fundi.

Rekstrarstjórn Laugardalsvallar

Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður

Bryndís Einarsdóttir

Klara Bjartmarz

Kristinn V. Jóhannsson

Óskar Örn Guðbrandsson

 

Til vara

Borghildur Sigurðardóttir

Birkir Sveinsson

Sigurður Sveinn Þórðarson

Kolbeinn Kristinsson

Guðlaug Helga Sigurðardóttir

 

Dómaranefnd

Þóroddur Hjaltalín, formaður

Bragi Bergmann

Bryndís Sigurðardóttir

Frosti Viðar Gunnarsson

Halldór Breiðfjörð Jóhannsson

Ásgrímur Helgi Einarsson

Ingi Sigurðsson

 

Fjárhags- og endursk.nefnd

Borghildur Sigurðardóttir, formaður

Ingi Sigurðsson

Kolbeinn Kristinsson

Sigfús Ásgeir Kárason

 

Fræðslu- og útbreiðslunefnd

Helga Helgadóttir, formaður

Guðni Kjartansson

Gunnar Már Guðmundsson

Sigurður Þórir Þorsteinsson

Örn Ólafsson

Einu nafni bætt við síðar

 

Starfshópur um útbreiðslumál

Petra Lind Einarsdóttir

Sigríður Baxter

Frekari skipan frestað

 

Laga- og leikreglnanefnd

Sigfús Ásgeir Kárason, formaður

Guðjón Bjarni Hálfdánarson

Guðmundur H. Pétursson

Einu nafni bætt við síðar

 

Landsliðsnefnd karla

Ásgrímur Helgi Einarsson, formaður

Birkir Kristinsson

Haraldur Haraldsson

Guðbjörg Fanndal Torfadóttir

 

Landsliðsnefnd kvenna (A og U21)

Borghildur Sigurðardóttir, formaður

Hildur Jóna Þorsteinsdóttir

Margrét Ákadóttir

Guðlaug Helga Sigurðardóttir

Einu nafni bætt við síðar

 

Landsliðsnefnd U21 karla

Unnar Sigurðsson, formaður

Einu nafni bætt við síðar

Gunnar Oddsson

Ólafur Páll Snorrason

Sigurður Örn Jónsson

 

Unglinganefnd KSÍ (karla og kvenna)

Margrét Ákadóttir, formaður

Harpa Frímannsdóttir

Marteinn Ægisson

Mist Rúnarsdóttir

Pálmi Haraldsson

Pétur Ólafsson

Sigurður Hliðar Rúnarsson

Sunna Sigurðardóttir

Viggó Magnússon

 

Mannvirkjanefnd

Ingi Sigurðsson, formaður

Bjarni Þór Hannesson

Inga Rut Hjaltadóttir

Jón Runólfsson

Kristján Ásgeirsson

Margrét Leifsdóttir

Viggó Magnússon

Þorbergur Karlsson

 

Mótanefnd

Valgeir Sigurðsson, formaður

Björn Friðþjófsson

Harpa Þorsteinsdóttir

Linda Hlín Þórðardóttir

Sveinbjörn Másson

Vignir Már Þormóðsson

Þórarinn Gunnarsson

 

Samninga- og félagaskiptanefnd

Kolbeinn Kristinsson, formaður

Gísli Guðni Hall

Guðný P Þórðardóttir

Unnar Steinn Bjarndal, til vara

Ragnar Baldursson, til vara

Tanja Tómasdóttir, til vara

 

Starfshópar

Starfshópur deildakeppni kvenna og bikar kvenna

Harpa Þorsteinsdóttir, formaður

Harpa Frímannsdóttir

Linda Hlín Þórðardóttir

Ingibjörg Auður Guðmundsdóttir

Ragnhildur Skúladóttir

Þorsteinn H. Halldórsson

Guðlaug Helga Sigurðardóttir

 

Starfshópur Lengjudeild karla

Vignir Már Þormóðsson, formaður

Ásgrímur Helgi Einarsson

Daníel Geir Moritz

Sölvi Snær Magnússon

Kolbeinn Kristinsson

Jón Steindór Sveinsson

Baldur Már Bragason

 

Starfshópur neðri deildir karla

Björn Friðþjófsson, formaður

Bjarni Ólafur Birkisson

Gísli Aðalsteinsson

Guðjón Bjarni Hálfdánarson

Ingi Sigurðsson

Marteinn Ægisson

Magnús Þór Jónsson

Ómar Bragi Stefánsson

 

Starfshópur um stefnumótun KSÍ

Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður

Borghildur Sigurðardóttir

Valgeir Sigurðsson

Klara Bjartmarz

Ómar Smárason

 

Starfshópur um endurskoðun siðareglna KSÍ

Unnar Stefán Sigurðsson, formaður

Margrét Ákadóttir

Haukur Hinriksson

Kolbrún Arnardóttir

 

4. Aðgerðaráætlun stjórnar
a. Vanda Sigurgeirsdóttir formaður lagði fram aðgerðaráætlun stjórnar fyrir næstu mánuði.
b. Rætt um rafræna fundi með aðildarfélögum. Þrír fundir verða haldnir, einn fundur fyrir félögin í kvennadeildum, einn fundur fyrir tvær efstu deildir karla og einn fundur fyrir neðri deildir karla. Þessi skipting er til þess miðuð að raddir sem flestra heyrist.
c. Stjórn samþykkti að formanna-og framkvæmdastjórafundur KSÍ fari fram 27. nóvember 2021. Dagskrá verður ákveðin síðar.
d. Lagt fram yfirlit yfir stjórnarfundi fram að jólum.

5. Önnur mál
a. Lögð voru fram erindi sem færð eru í trúnaðarbók.
b. Rætt um uppgjör við fyrrverandi formann. Formanni KSÍ, Vöndu Sigurgeirsdóttur, fékk umboð til að leiða málið til lykta.

Næsti fundur verður 26. október.

Fleira var ekki bókað og var fundi slitið kl. 17:33.