Þátttökugögn fyrir knattspyrnumótin 2024 hafa verið birt á vef KSÍ.
Leikmannahópur A landsliðs karla fyrir tvo vináttuleiki í Bandaríkjunum í janúar hefur verið opinberaður.
Breiðablik tapaði lokaleik sínum í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar á fimmtudagskvöld.
A landslið kvenna fer niður um eitt sæti á nýjum heimslista FIFA.
Breiðablik mætir Zorya Luhansk í lokaleik sínum í Sambandsdeild Evrópu í dag.
Verkefnið Verndarar barna hefur farið í 10 heimsóknir á árinu.