Knattspyrnusambönd Norðurlandanna lýsa sig algjörlega mótfallin hugmyndum um að halda lokakeppni HM karlalandsliða á tveggja ára fresti.
Miðasala á leiki A kvenna gegn Tékklandi og Kýpur hefst mánudaginn 18. október á tix.is.
Síðustu fjögur árin hafa knattspyrnusamböndin á Norðurlöndunum unnið náið saman að sameiginlegri umsókn um að halda lokakeppni stórmóts landsliða og...
Dregið verður í lokakeppni EM 2022 hjá A kvenna fimmtudaginn 28. október.
Breiðablik tapaði 0-5 fyrir Real Madrid þegar liðin mættust í Madríd í Meistaradeild kvenna.
Breiðablik mætir Real Madrid í dag í öðrum leik sínum í riðlakeppni Meistaradeildar kvenna.