• fim. 23. des. 2021
  • Landslið
  • A karla

A karla áfram í 62. sæti heimslista FIFA

A landslið karla situr áfram í 62. sæti á nýútgefnum styrkleikalista FIFA. 

Belgar enda árið í efsta sæti listans, engar breytingar hafa orðið á efstu tíu þjóðum listans. Næsta útgáfa listans kemur út 10. febrúar næstkomandi.

Skoða styrkleikalistann