UEFA hefur staðfest breytingar á Meistaradeild kvenna og taka þær gildi í sumar.
Íslenska landsliðið í eFótbolta hefur leikið seinni umferð sína í undankeppni eEURO 2021.
Á föstudag kemur í ljós hvaða lið A kvenna mætir í undankeppni HM 2023, en lokakeppnin fer fram í Ástraliu og á Nýja Sjálandi.
Mótanefnd KSÍ hefur staðfest niðurröðun leikja sumarsins í yngri aldursflokkum.
Knattspyrnusamband Íslands og auglýsingastofan Brandenburg hafa hlotið tilnefningar til alþjóðlegu hönnunarverðlaunanna The One Show fyrir ásýnd...
Grunnnámskeið fyrir aðstoðardómara verður haldið þriðjudaginn 4. maí í höfuðstöðvum KSÍ 3. hæð og hefst það kl. 17:00.