Almannavarnadeild höfuðborgarsvæðisins hefur sent frá sér fréttatilkynningu þar sem fram kemur að meistaraflokkar og afrekshópar sem og afreksfólk í...
Mótanefnd KSÍ hefur birt leikjaniðurröðun þeirra leikja sem eftir eru á Íslandsmóti meistaraflokks.
Ísland hefur hafið undirbúning sinn fyrir leikinn gegn Svíþjóð í undankeppni EM 2022.
Á fimmtudag munu í fyrsta sinn fjórar íslenskar konur skipa dómarakvartett í alþjóðlegum leik A landsliða á erlendri grundu.
Geta meistaraflokkar á höfuðborgarsvæðinu æft? Svarið er já, meistaraflokkar geta æft. Nánar tiltekið geta leikmenn fæddir 2004 og fyrr æft með...
Íslandsmeistarar Vals verða í pottinum á fimmtudag þegar dregið verður í 1. umferð forkeppni Meistaradeildar kvenna í höfuðstöðvum UEFA. Drátturinn...