Ísland mætir í dag Svíþjóð í undankeppni EM 2022 og fer leikurinn fram á Laugardalsvelli.
Heimaleikjum Gróttu og KR hefur verið víxlað í Pepsi Max deild karla.
Eftir frekara samráð við sóttvarnaryfirvöld hefur KSÍ ákveðið að leyfa áhorfendur á leikjum í öllum flokkum og á öðrum viðburðum á vegum KSÍ í samræmi...
Magnús Karl Daníelsson hefur verið skráður sem umboðsmaður hjá KSÍ og hefur því öðlast réttindi til að koma fram fyrir hönd leikmanna og/eða félaga...
Afreksæfingar KSÍ fara fram á Austurlandi 27. september, en um er að ræða æfingar fyrir bæði stúlkur og drengi.
Stjórn KSÍ hefur ákveðið að að allir leikir á vegum KSÍ fari fram án áhorfenda þar til annað verður ákveðið og nær þessi ákvörðun til leikja sem...