Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ ákvað á fundi sínum 22. september að sekta ÍA vegna opinberra ummæla leikmannsins Arnars Más Guðjónssonar.
UEFA hefur tilkynnt þá ákvörðun að fimm skiptingar verða leyfðar í mótum á vegum UEFA tímabilið 2020-2021.
UEFA hefur samþykkt þriggja leikja landsliðsglugga í mars og september 2021.
Af óviðráðanlegum orsökum hefur mótanefnd KRR ákveðið að fresta þeim leikjum sem ekki hafa þegar farið fram í Grunnskólamóti KRR.
Smitrakningateymi Almannavarna hefur upplýst KSÍ um að einn þátttakandi í Hæfileikamótun drengja sem fram fór 19. og 20. september hafi greinst...
Mótanefnd KSÍ hefur tilkynnt um breytingar á þremur leikjum í Pepsi Max deild kvenna, leikirnir eru ÍBV-FH, Valur-Breiðablik og FH-Valur.