Niðurröðun í Íslandsmótinu innanhúss, Futsal, hefur verið staðfest og fara fyrstu leikir fram 16. nóvember næstkomandi.
U19 ára landslið kvenna mætir Svíþjóð á fimmtudag í öðrum vináttuleik liðanna. Leikurinn fer fram í Egilshöll og hefst kl. 19:15.
U19 ára landslið kvenna vann 3-0 sigur gegn Svíþjóð, en það voru Hildur Þóra Hákonardóttir, Linda Líf Boama og Karen María Sigurgeirsdóttir sem...
Þórður Þórðarson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur tilkynnt byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Svíþjóð.
Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í úrtaksæfingum 20.-22. nóvember.
ÍA mætir Derby County á miðvikudag í fyrri leik liðanna í Unglingadeild UEFA. Leikurinn fer fram á Víkingsvelli og hefst kl. 19:00.