• þri. 05. nóv. 2019
  • Landslið
  • U19 kvenna

U19 kvenna - Byrjunarliðið gegn Svíþjóð

Mynd - fotbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Þórður Þórðarson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur tilkynnt byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Svíþjóð.

Leikurinn fer fram í Fífunni og hefst kl. 19:00. 

Hægt verður að horfa á leikinn í beinni útsendingu á Youtube rás KSÍ.

Youtube rás KSÍ

Byrjunarliðið

Cecilía Rán Rúnarsdóttir (M)

Barbára Sól Gísladóttir

Hildur Þóra Hákonardóttir

Arna Eiríksdóttir (F)

Íris Una Þórðardóttir

Eva Rut Ásþórsdóttir

Ída Marín Hermannsdóttir

Clara Sigurðardóttir

Karen María Sigurgeirsdóttir

Birta Georgsdóttir

Linda Líf Boama