Ísland vann góðan 3-0 sigur gegn Moldóvu í undankeppni EM 2020. Kolbeinn Sigþórsson, Birkir Bjarnason og Jón Daði Böðvarsson skoruðu mörk Íslands.
Erik Hamrén, landsliðsþjálfari A landsliðs karla, hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands fyrir leikinn gegn Moldóvu.
U21 ára landslið karla vann 3-0 sigur gegn Lúxemborg í fyrsta leik liðsins í undankeppni EM 2021. Sveinn Aron Guðjohnsen, Jón Dagur Þorsteinsson og...
Knattspyrnusamband Íslands stendur fyrir KSÍ I þjálfaranámskeiði helgina 27.-29. september 2019. Námskeiðið fer fram í höfuðstöðvum KSÍ á...
Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur tilkynnt byrjunarlið liðsins gegn Lúxemborg í dag.
Ísland mætir Moldóva á laugardag í undankeppni EM 2020. Leikurinn fer fram á Laugardalsvelli og hefst kl. 16:00.