Stjórnarfundur 5. september 2019 kl. 16:00 – Laugardalsvöllur Fundur nr. 2223 – 7. fundur 2019/2020
U15 ára landslið kvenna mætir Víetnam á fimmtudag í síðasta leik sínum á móti þar í landi, en leikurinn hefst kl. 09:00 að íslenskum tíma.
Á fundi sínum, 3. september síðastliðinn, tók aga- og úrskurðarnefnd KSÍ fyrir mál nr. 8/2019, KR gegn Fylki, vegna leiks liðanna í Íslandsmóti í 2...
Atli Eðvaldsson, fyrrverandi landsliðsþjálfari og landsliðsfyrirliði er látinn. Atli lést mánudaginn 2. september, 62 ára að aldri, eftir hetjulega...
Sunnudaginn 1. september hófst 9. þjóðarátak Á allra vörum. Í þetta skiptið nýtur „Eitt líf“ stuðningsins, en þar hefur verið unnið óhefðbundið...
U15 ára landslið kvenna gerði 1-1 jafntefli við Mjanmar á móti í Víetnam. Snædís María Jörundsdóttir skoraði mark Íslands undir lok leiksins.