Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ hefur úrskurðað í fimm málum og er hægt að lesa sér til um það hér.
U15 ára landslið kvenna vann 2-0 sigur gegn Víetnam í síðasta leik liðsins á móti í Víetnam. Snædís María Jörundsdóttir skoraði bæði mörk Íslands.
ÍSÍ heldur í annað sinn #BeActive daginn í Laugardalnum næstkomandi laugardag, 7. september, frá kl. 10-16.
Ísland mætir Lúxemborg á föstudag í fyrsta leik liðsins í undankeppni EM 2021. Leikurinn fer fram á Víkingsvelli og hefst kl. 17:00.
Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U15 kvenna, hefur tilkynnt byrjunarliðið gegn Víetnam.
Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur tilkynnt lokahópinn fyrir leikina gegn Lúxemborg og Armeníu.