Íslandsmeistarar Breiðabliks leika í 1. riðli í undankeppni Meistaradeildar kvenna ásamt liðum frá Bosníu, Ísrael og Makedóníu
2221. fundur stjórnar Knattspyrnusambands Íslands var haldinn fimmtudaginn 13. júní 2019 á Laugardalsvelli og hófst kl. 15:00
KSÍ hefur gengið frá ráðningu Siguróla Kristjánssonar í tímabundið grasrótarverkefni. Siguróli, oftast kallaður Moli, mun hafa umsjón með verkefni sem...
Dregið hefur verið í 2. umferð Evrópudeildarinnar og fór drátturinn fram í Nyon í Sviss.
Háttvísiverðlaun Landsbankans og KSÍ voru veitt á TM-mótinu í Vestmannaeyjum nýverið, en það var KFR sem hreppti verðlaunin að þessu sinni.
Dregið hefur verið í 2. umferð Meistaradeildar Evrópu og mun Valur eða Maribor mæta Ararat Armenia eða AIK, en drátturinn fór fram í Nyon í Sviss.