Mótherjar íslensku liðanna í Evrópudeild UEFA koma frá Eistlandi, Noregi og Liechtenstein.
Íslandsmeistarar Vals mæta Maribor frá Slóveníu í 1. umferð forkeppni Meistaradeildar UEFA. Dregið var í Nyon í Sviss í dag, þriðjudag.
Mótsmiðasala á alla heimaleiki A landsliðs kvenna í undankeppni EM 2021 hefst 19. júní á Tix.is.
Alls hafa rúmlega 50 þúsund manns sótt leiki Pepsi Max deildar karla það sem af er sumri og er meðalaðsókn 1.056 á leik. Fyrsta umferð eftir...
Fjögur íslensk félagslið verða í pottinum þegar dregið verður í 1. umferð forkeppni UEFA-mótanna í dag, þriðjudaginn 18. júní.
Ísland vann góðan 2-0 sigur gegn Finnlandi, en leikið var ytra. Hlín Eiríksdóttir og Dagný Brynjarsdóttir skoruðu mörk Íslands í fyrri hálfleik.