Ísland gerði markalaust jafntefli við Finnland, en leikið var í Turku. Liðin mætast aftur á mánudaginn.
Áfrýjunardómstóll KSÍ hefur staðfest úrskurð aga- og úrskurðarnefnd um 5 leikja bann Björgvins Stefánssonar, leikmanns KR. KR og Björgvin áfrýjuðu...
32 leikmenn hafa verið boðaðir á úrtaksæfingar fyrir U15 landslið karla, sem fram fara á Akranesi dagana 24-28. júní næstkomandi.
Í hálfleik á leik Íslands og Albaníu sem fram fór 8. júní, útskrifaði KSÍ 11 þjálfara með KSÍ A þjálfararéttindi.
Jón Þór Hauksson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur tilkynnt byrjunarliðið sem mætir Finnlandi í dag kl. 15:30 að íslenskum tíma.
Stjórnarfundur 13. júní 2019 kl. 15:00 – Laugardalsvöllur Fundur nr. 2221 – 5. fundur 2019/2020