Vilhjálmur Alvar Þórarinsson dæmir leik Slovan Bratislava, Slóvakíu, og Lincold Red Imps, Gíbraltar, í Sambandsdeild Evrópu.
Ívar Orri Kristjánsson dæmir leik Armeníu og Serbíu í undankeppni EM 2023 hjá U21 karla.
Þorvaldur Árnason dæmir leik Svíþjóðar og Svartfjallalands í undankeppni EM 2023 hjá U21 karla.
Helgi Mikael Jónasson og Þórður Arnar Árnason dæma í undankeppni EM 2022 hjá U19 karla í október.
Þrír dómarar á vegum KSÍ eru á leið í dómarabúðir á vegum UEFA í Nyon í Sviss.
Þorvaldur Árnason dæmir leik Manchester United og Villareal í Unglingadeild UEFA.
Ívar Orri Kristjánsson dæmir leik Saint Patrick´s Athletic og FK Crvena Zvezda í Unglingadeild UEFA.
Ívar Orri Kristjánsson dæmir leik San Marínó og Þýskalands í undankeppni EM 2023 í U21 karla.
Þorvaldur Árnason verður með flautuna í leik FC Levadia Tallinn frá Eistlandi og írska liðsins Dundalk, en liðin mætast á fimmtudag.
Vilhjálmur Alvar Þórarinsson dæmir á fimmtudag leik Hibernian FC frá Skotlandi og FC Santa Coloma frá Andorra, en leikurinn fer fram í Edinborg í...
Ívar Orri Kristjánsson dæmir leik The New Saints FC frá Wales og Glentoran FC frá Norður Írlandi í Sambandsdeild Evrópu.
Stjórn KSÍ hefur sent aðildarfélögum ákall vegna frétta og frásagna af framkomu í garð dómara undanfarnar vikur. Áreiti og ógnandi tilburðir hafa...
.