Áhugasömum samtökum eða öðrum aðilum býðst að sækja um formlegt samstarf við KSÍ um samfélagsleg verkefni.
Knattspyrnusamband Íslands stendur fyrir tveimur KSÍ II þjálfaranámskeiðum á næstu vikum.
Knattspyrnusamband Íslands stendur fyrir KSÍ I þjálfaranámskeiði helgina 18.-20. október 2019.
UEFA CFM er stjórnunarnám á vegum UEFA fyrir einstaklinga sem starfa í knattspyrnuhreyfingunni. KSÍ og UEFA munu bjóða upp á UEFA CFM á Íslandi á...
Helgina 4.-6. október verður KSÍ V þjálfaranámskeið haldið í höfuðstöðvum KSÍ í Laugardal.
Knattspyrnusamband Íslands stendur fyrir KSÍ I þjálfaranámskeiði helgina 4.-6. október 2019. Námskeiðið fer fram á Akureyri, n.t.t. í Boganum og Hamri...
KSÍ sendir reglulega frá sér rafrænt fréttabréf með u.þ.b. 6 þúsund viðtakendum. Í fréttabréfinu eru birtar gagnlegar og fróðlegar upplýsingar um...
Dagana 17. og 18. september fer fram í höfuðstöðvum KSÍ á Laugardalsvelli FIFA-ráðstefna 11 Afríkuþjóða - "FIFA Strategic Development Meeting". ...
Fyrir veturinn 2019-2020 setti KSÍ af stað ný verkefni - æfingar fyrir úrtakshópa hvers landshluta fyrir sig. Eitt af þessum verkefnum er "Þjálfum...
Laugardaginn 14. september munu KÞÍ og KSÍ standa fyrir veglegri Bikarúrslitaráðstefnu í Laugardalnum.
Knattspyrnusamband Íslands stendur fyrir KSÍ I þjálfaranámskeiði helgina 27.-29. september 2019. Námskeiðið fer fram í höfuðstöðvum KSÍ á...
ÍSÍ heldur í annað sinn #BeActive daginn í Laugardalnum næstkomandi laugardag, 7. september, frá kl. 10-16.
.