Knattspyrnuárið 2017 hefur verið sannkallaður rússíbani fyrir knattspyrnuáhugafólk og framganga landsliðanna okkar hefur skapað ómetanlegar minningar...
Nú hef ég verið að dæma fótbolta í sjö ár, þar af fimm ár í efstu deild kvenna. Áður fyrr spilaði ég fótbolta en þegar ég var 17 ára meiddist ég og...
Enn á ný erum við að fara með íslenskt kvennalandslið í úrslit á stórmóti. Þetta er eftirtektarverður árangur og endurspeglar þá sterku stöðu sem...
Mig langar til þess að hvetja alla knattspyrnuunnendur og stuðningsmenn til þess að mæta á völlinn og hvetja liðið sitt í sumar. Íslandsmótið er...
Það líður að upphafi knattspyrnuvertíðar og vor í lofti. Knattspyrnuspekingar á öllum aldri, konur og karlar skiptast á skoðunum sem aldrei fyrr -...
Síðasta ár var sennilega það besta í sögu KSÍ innan sem utan vallar. Ógleymanlegar minningar eru margar um sigra og...
Þátttaka Íslands á EM 2016 verður lengi í minnum höfð. Árangur landsliðsins var umfram væntingar og vakti athygli um heim allan. Íslensku...
Leikurinn gegn Skotum er merkilegur, ekki bara fyrir þær sakir að Ísland getur þar tryggt sér sæti í úrslitakeppni EM, heldur líka að þann 20...
Íslandsmótið í knattspyrnu hefst um næstu helgi, 1. maí, í 105. sinn frá því fyrsta mótið fór fram 1912. Næstu 5 mánuði fara fram mörg þúsund leikir í...
Loksins er Ísland á meðal þátttökuþjóða í úrslitakeppni EM karla í knattspyrnu. Það var stór stund þegar dómarinn flautaði til leiksloka á...
Íslensk knattspyrna er á vegferð sem mun halda áfram. Um það er ég sannfærður. Landslið okkar af báðum kynjum og...
A landslið karla leikur í haust síðustu 4 leikina í undankeppni EM eins og kunnugt er. Góður árangur í þessum...