Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U15 karla, hefur valið 32 leikmenn frá 14 félögum á úrtaksæfingar.
Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari U15 kvenna, hefur valið æfingahóp fyrir æfingar 10.-12. febrúar.
Framboð til stjórnar KSÍ skal skv. 15. grein laga KSÍ berast skrifstofu KSÍ skriflega minnst hálfum mánuði fyrir þing eða í síðasta lagi 13. febrúar...
U21 ára landslið karla er í riðli D í undankeppni EM 2023, en dregið var í höfuðstöðvum UEFA í Nyon.
KSÍ hefur ráðið Þorstein H. Halldórsson sem þjálfara A landsliðs kvenna og hefur hann þegar hafið störf.
Dregið verður í undankeppni EM 2023 hjá U21 karla fimmtudaginn 28. janúar.
KSÍ minnir á að tillögur og málefni þau er sambandsaðilar óska eftir að tekin verði fyrir á þingi skulu berast stjórn KSÍ minnst mánuði fyrir þing...
Hópur hefur verið valinn fyrir úrtaksæfingar hjá U17 ára landsliði karla.
A landslið kvenna leikur á æfingamóti í Frakklandi í febrúar og mætir þar Frakklandi, Sviss og Noregi.
Grunnnámskeið fyrir aðstoðardómara verður haldið þriðjudaginn 2. febrúar í höfuðstöðvum KSÍ 3. hæð og hefst það kl. 17:00.
Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari U18 karla, hefur valið 26 leikmenn frá 17 félögum á úrtaksæfingar.
Ólafur Ingi Skúlason, nýráðinn þjálfari U19 landsliðs karla, hefur valið 25 leikmenn úr 14 félögum til æfinga 28. og 29. janúar næstkomandi...
.