Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Á fundi stjórnar KSÍ þann 26. mars voru ítrekuð fyrri tilmæli um að allt íþróttastarf falli niður tímabundið.
Ísland er í 19. sæti á nýjum heimslista FIFA sem gefinn hefur verið út og fellur um eitt sæti frá síðustu útgáfu.
Í ljósi þess ástands sem nú ríkir þá hefur Knattspyrnusamband Íslands (KSÍ) og Rafíþróttasamband Íslands (RÍSÍ) ákveðið breytingar á mótafyrirkomulagi...
Ísland og Rúmeníu áttust við í eFótbolta, en um var að ræða vináttuleiki í FIFA, og endaði viðureignin með sigri Rúmena.
Handbók leikja 2020 var samþykkt af stjórn KSÍ 19 mars. Bókin inniheldur ábendingar og tilmæli til félaga um framkvæmd leikja í meistaraflokki.
Miðakaupendur geta óskað eftir endurgreiðslu á miðum á leik Íslands og Rúmeníu í umspili undankeppni EM sem átti að fara fram 26. mars, en frestur til...
Í dag, fimmtudaginn 26. mars, fagnar Knattspyrnusamband Íslands 73 ára afmæli sínu. Fjórtán félög og íþróttabandalög stofnuðu KSÍ 26. mars 1947 og var...
Ísland og Rúmenía munu leika vináttuleiki í FIFA 20 fimmtudaginn 26. mars, en það er einmitt dagurinn sem A landslið þjóðanna áttu að mætast í umspili...
Alþingi hefur samþykkt lagafrumvarp um rétt til greiðslu atvinnuleysisbóta samhliða minnkuðu starfshlutfalli vegna tímabundins samdráttar í starfsemi...
Íslenska landsliðið í PES lék síðari umferð riðils síns í undankeppni eEURO 2020 á mánudag, en þar mætti liðið Rússlandi, Austurríki, Póllandi og...
Alls voru fimm leiki í beinni útsendingu á miðlum KSÍ á dögunum, en um var að ræða leik A kvenna á Pinatar Cup og U19 kvenna á La Manga.
Heilbrigðisyfirvöld hafa kynnt að á miðnætti mánudaginn 23. mars taki gildi hert samkomubann. Allar samkomur verða takmarkaðar við 20 manns.
.