Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Á föstudag kemur í ljós hverjir mótherjar Íslands verða í undankeppni EM 2020.
Laugardaginn 23. nóvember fer fram árlegur fundur formanna og framkvæmdastjóra aðildarfélaga KSÍ. Drög að dagskrá liggja fyrir.
Æfingar í Hæfileikamótun N1 og KSÍ eru farnar af stað aftur eftir stutt frí. Nú eru tvær æfingar búnar og fóru þær báðar fram í Egilshöll.
U20 ára landslið karla tapaði 0-3 gegn Eglandi í vináttuleik, en leikurinn fór fram á Adams Park í High Wycombe.
Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari U20 karla, hefur tilkynnt byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Englandi.
U19 ára landslið karla tryggði sér sæti í milliriðlum undankeppni EM 2020 með 4-2 sigri gegn Albaníu.
Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari U16 karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í úrtaksæfingum 2.-4. desember.
Þorvaldur Örlygsson, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur tilkynnt byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Albaníu.
Drög að niðurröðun leikja í Lengjubikarnum 2020 hefur verið birt á vef KSÍ Athugasemdum við niðurröðun leikja ber að skila í síðasta lagi...
U20 ára landslið karla mætir Englandi á þriðjudag í vináttuleik og fer leikurinn fram á Adams Park í High Wycombe.
U19 ára landslið karla mætir Albaníu á þriðjudag í síðasta leik liðsins í undankeppni EM 2020, en leikið er í Belgíu.
Ísland vann 2-1 sigur gegn Moldóvu í síðasta leik liðsins í undankeppni EM 2020. Gylfi Þór Sigurðsson og Birkir Bjarnason skoruðu mörk Íslands.
.