Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur tilkynnt byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Írlandi.
Áhugasömum samtökum eða öðrum aðilum býðst að sækja um formlegt samstarf við KSÍ um samfélagsleg verkefni.
Breiðablik mætir PSG á miðvikudag í fyrri leik liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu.
Ísland vann 2-0 sigur gegn Andorra, en Arnór Sigurðsson og Kolbeinn Sigþórsson skoruðu mörk Íslands.
Erik Hamren, landsliðsþjálfari A karla, hefur tilkynnt byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Andorra.
Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur þurft að gera eina breytingu á hópnum fyrir leikinn gegn Írlandi.
Hópur hefur verið valinn sem tekur þátt í Afreksæfingum KSÍ fyrir Norðurland 19. október.
Ísland á enn möguleika á því að komast EM með því að hafna í einu af tveimur efstu sætum riðilsins. Ísland þarf að vinna seinustu þrjá leikina sína...
Aron Elís Þrándarson hefur verið kallaður inn í leikmannahóp A landsliðs karla fyrir leikinn við Andorra í undankeppni EM 2020 á mánudag.
U21 landslið karla mætti Svíum í undankeppni EM 2021 á laugardag og beið lægri hlut. Svíar voru mun sterkari og unnu 5-0 sigur.
U21 landslið karla mætir Svíum í undankeppni EM 2021 í dag, laugardag. Byrjunarlið Íslands hefur verið opinberað.
Elías Hergeirsson, fyrrverandi stjórnarmaður í KSÍ, er látinn. KSÍ kveður fallinn félaga og sendir samúðarkveðjur til fjölskyldu og aðstandenda.
.