Biðin hefur verið löng og ströng síðan að áhangendur íslenska kvennalandsliðsins sungu hástöfum „ÍSLAND Á EM !!!“ þegar við skautuðum yfir Írana í...
UEFA hefur tilkynnt að keppnisvellirnir í Turku og Tampere í Finnlandi séu ekki í ákjósanlegu standi. Af þeim sökum geta þau lið sem...
Stelpurnar í U17 kvenna leika á sunnudaginn æfingaleik við Aftureldingu/Fjölni og fer leikurinn fram á Fjölnisvelli en ekki Varmárvelli eins og...
Einn hluti af hinni viðamiklu heimasíðu UEFA, Training Ground, hefur að undanförnu fjallað um þær þjóðir sem leika í úrslitakeppni EM í Finnlandi...
Dagana 3. - 10. september verður haldin hér á landi riðill í undankeppni EM hjá U17 kvenna. Ásamt Íslendingum leika þar Þýskaland, Frakkland og...
Búningar landsliðsins í Finnlandi verða sérmerktir hverjum leik í riðlakeppni úrslitakeppninnar. Kemur fram heiti leiksins, leikdagur og...
Á heimasíðu UEFA má finna draumaliðsleik fyrir úrslitakeppni EM kvenna sem hefst í Finnlandi næstkomandi sunnudag. Þátttakendur velja þá sitt...
Mænuskaðastofnun er sjálfseignarstofnun sem hefur það að markmiði sínu að stuðla að því með öllum tiltækum ráðum að lækning á mænuskaða verði að...
Í dag er rétt vika í að íslensku stelpurnar þreyti frumraun sína í úrslitakeppni EM í Finnlandi þegar liðið mætir Frökkum, 24. ágúst í...
Íslendingar og Norðmenn mætast á Laugardalsvellinum laugardaginn 5. september kl. 18:45. Þetta er lokaleikur íslenska liðsins í undankeppni...
Eftir leik kvennalandsliða Íslands og Serbíu í undankeppni HM 2011, þar sem íslenska liðið vann glæsilegan 5-0 sigur, voru sjö leikmenn...
Eins og greint var frá hér á vefnum í gær týndist stór hluti farangurs serbneska landsliðsins á ferðalaginu til Íslands. Þessi mál eru nú...
.