Drög að leikjadagskrá í mótum sumarsins hefur verið birt á vef KSÍ.
Snæfell hefur hætt þátttöku í Lengjubikar karla C-deild, en til að bregðast við því hefur verið ákveðið að Úlfarnir flytjist úr riðli 2 og yfir í...
C deild Lengjubikars karla hefst á laugardaginn þegar Álftanes og Skallagrímur mætast.
Leik Breiðabliks og ÍBV í Lengjubikar karla í dag hefur verið flýtt vegna samgöngutruflana.
KSÍ gaf út reglur um sóttvarnir á síðasta ári og hafa þær verið uppfærðar reglulega þegar við á. Uppfærðar reglur voru samþykktar og útgefnar 24...
B deild Lengjubikars kvenna fer af stað á fimmtudag með tveimur leikjum.
Drago-styttur og háttvísiverðlaun eru allajafna afhent á ársþingi KSÍ, en annar háttur verður hafður á að þessu sinni.
Handbók leikja 2021 er komin út. Handbókin inniheldur ábendingar og leiðbeiningar til félaga um framkvæmd leikja og er er ætluð öllum félögum við...
Heimild til að hafa allt að 200 áhorfendur á íþróttaviðburðum er meðal tilslakana á samkomutakmörkunum sem heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að gera í...
Skrifstofa KSÍ hefur staðfest að Augnablik tefldi fram ölöglegu liði gegn KF í leik í Lengjubikar meistaraflokks karla, sem fram fór 20. febrúar...
Mótanefnd KSÍ hefur birt drög að leikjum 3. deildar karla keppnistímabilið 2021.
Mótanefnd KSÍ hefur birt drög að leikjum 4. deildar karla keppnistímabilið 2021.
.