Leyfisstjórn hefur veitt Akureyrarliðunum Þór og KA frest til þriðjudags til að skila fjárhagslegum gögnum, þ.e. endurskoðuðum ársreikningi ásamt...
Fram óskaði eftir því við leyfisstjórn að félaginu væri veittur aukinn skilafrestur á fjárhagslegum leyfisgögnum. Leyfisstjórn féllst á...
Fjölnismenn hafa skilað sínum fjárhagslegum leyfisgögnum og eru þeir þar með 8. félagið í efstu deild til að skila. Gögn ÍBV eru farin í póst...
Fylkismenn og Grindvíkingar hafa fengið frest til þriðjudagsins 24. febrúar til að skila inn fjárhagslegum leyfisgögnum. Þar með hefur...
Knattspyrnusamband Íslands heldur um helgina 3. stigs þjálfaranámskeið. Dagskrá námskeiðsins er hér fyrir neðan en námskeiðið fer fram í höfuðstöðvum...
Unglingadómaranámskeið hjá Þrótti verður haldið í höfuðstöðvum KSÍ mánudaginn 23. febrúar kl. 16:30. Um að ræða rúmlega tveggja tíma...
Haukar urðu í dag fyrsta 1. deildar félagið til að skila fjárhagslegum leyfisgögnum vegna umsóknar um þátttökuleyfi í deildinni 2009. ...
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur valið 16 leikmenn til æfinga um komandi helgi. Æft verður í Reykjaneshöll á laugardaginn og...
Þjálfararnir, Þorlákur Árnason og Ólafur Þór Guðbjörnsson, hafið valið hópa sína er æfa um komandi helgi. Æfingar fara fram í Kórnum og í...
Íslandsmeistarar FH hafa skilað endurskoðuðum ársreikningi sínum til leyfisstjórnar og þar með hafa fjögur félög, öll úr efstu deild, skilað...
Stjórn KSÍ samþykkti á fundi sínum þann 13. febrúar nýja reglugerð KSÍ um knattspyrnuleikvanga og breytingar á reglugerð KSÍ um aga – og...
Við höldum ársþing þegar útlit í efnahagsmálum Íslendinga er það dekksta sem við höfum upplifað. Alheimskreppa er eða hefur skollið á og óvissutímar...
.